Viðburðarstaðir

Hátíðarkort 

Hér er kort með öllum staðsetningum á Vetrarhátíð. Þú getur leitað eftir þínu sveitafélagi og fundið hvað er þar í boði, bæði á Safnanótt (rautt merki) og Sundlauganótt (blátt merki). Ljósaganga Vetrarhátíðar er einnig á kortinu (fjólublátt merki).