Forsíða

Samkeppni um ljósaverk  fyrir Vetrarhátíð 2021

 

Reykjavíkurborg og Orka náttúrunnar í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs stóðu fyrir samkeppni um þrjú ljósverk sem til stendur að sýna á Vetrarhátíð - Winter Lights Festival 2021. Niðurstaðan liggur fyrir en verkin Andi og efnisbönd, The Living forest og Interference urðu hlutskörpust.

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs þakkar öllum þeim sem sendu inn tillögur og óskar vinningshöfum innilega til hamingju og hlakkar til Vetrarhátíðar 2021 dagana 4.-7. febrúar.

Lestu meira um verkin hér